Skyndihjálp í óbyggðum

Mynd © Björgvin Hilmarsson

Skyndihjálp í óbyggðum

Helgarnámskeið í skyndihjálp fyrir almenning með NOLS USA

Verð frá
55000 kr.

Ferðaflokkur
Námskeið

Hvað er innifalið
Kennarar frá NOLS USA

Tungumál
English

Lengd ferðar
3 dagar

Upphafsstaður
Malarhöfði 6

Hópastærð
Hámark 30

Skyndihjálp í óbyggðum 
Íslenskir Fjallaleiðsgöumenn bjóða í fyrsta skipti upp á helgarnámskeið í skyndihjálp í gegnum NOLS USA. 

Leiðbeinendur NOLS hafa komið reglulega til Íslands síðustu 5 ár til að þjálfa leiðsögumenn og annað fagfólk í útivist í skyndihjálp. Nú í fyrsta skipti býðst almenningi að taka helgarnámskeið og njóta þeirrar framúrskarandi kennslu í skyndihjálp sem NOLS er þekkt fyrir um allan heim. 
Námskeiðið er sérsniðið að þörfum útivistarfólks og ætti að vera algjör skylda fyrir alla þá sem stunda útivist að einhverju ráði. 

Að námskeiði loknu eru allir þátttakendur leystir út með einstakri NOLS derhúfu.


Dagskrá
Dagur 1 (18:00 - 20:00): Endurlífgun
Dagur 2 (08:00 - 17:00): Óbyggðaskyndihjálp
Dagur 3 (08:00 - 17:00): Óbyggðaskyndihjálp
Gert er ráð fyrir klukkustundar matarhléi laugardag og sunnudag.

Námskeiðið er kennt á Malarhöfða 6 (HSSR) eða úti á feltinu.


Lágmarks aldur: 16 ára

Bóka ferð

Ferðina er hægt að bóka fyrir einstaklinga og hópa, vinsamlegast hafið samband fyrir frekari upplýsingar.

Currency Settings

Choose your currency

Please note that our currency exchange rate is taken from the Icelandic Central Bank and might differ slightly from your bank's currency rate. Additionally, all charges are made in Icelandic Krona (ISK).

Select currency:

Iceland Rovers - Search

Looking for something special?

Skráðu þig á póstlista Íslenskra Fjallaleiðsögumanna!

* verður að vera útfyllt

Hafa samband