Námskeið
Námskeið í fjallamennskulistinni gera þig færari um að bjarga þér við erfiðar aðstæður til fjalla.
Á námskeiðum Íslenskra Fjallaleiðsögumanna öðlast þú þekkingu og færni sem gerir þig betur í stakk búin til að afla þér reynslu í ferðum í stundum óblýðri náttúru landsins.
Sérhæfðir leiðbeinendur Íslenskra Fjallaleiðsögumanna hafa margir hverjir áratuga reynslu á sínu sviði, ásamt áralangri reynslu af leiðsögn um fjöll og firnindi.
Frekari upplýsingar um námskeið er hægt að finna hér.