Hópar og fyrirtæki

Mynd © Björgvin Hilmarsson
Er stórfjölskyldan á leiðinni í ferðalag eða ætlar vinahópurinn að eiga eftirminnilegan dag saman?  Er e.t.v. kominn tími til að hrista saman starfsmannahópinn og keyra upp góðan anda? Við hjá Íslenskum Fjallaleiðsögumönnum sérhæfum okkur í ævintýralegri upplifun og erum nú að bjóða upp á spennandi tilboð fyrir fyrirtæki og hópa.
Í þægilegri fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu bjóðum upp við á Jöklagöngu á Sólheimajökli, Fjórhjólaferðir á Mýrdalssandi, sleðaferð á Mýrdalsjökul og Kayaksiglingu á lóninu fyrir framan Sólheimajökul.

Til þess að gera daginn eins eftirminnilegan og hægt er bjóðum við upp á að sníða daginn að þínum hóp. Í boði er að bæta við akstri frá Reykjavík, máltíðum og gistingu.

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við [email protected]

Jöklaganga á Sólheimajökli

Jöklaganga á Sólheimajökli

Dagur á jökli er tilvalin afþreying fyrir hópa. Jökullinn býður upp á endalausa möguleika sem hægt er að sníða að áhugasviði hvers hóps. Ferðin hefst við bækistöð okkar við rætur Sólheimajökuls. Þar tekur leiðsögumaður á móti hópnum og fer yfir grundvallaratriði þess að ganga á skriðjökli. Jöklar landsins eru sífellt á hreyfingu og breytingar á þeir eru örar. Á Sólheimajökli má finna djúpar sprungur og svelgi, jökldrýli og stórfenglegar ísmyndanir. 

Ef þú ert að leita að heildarpakka fyrir hópinn eða fyrirtækið þitt getum við hjálpað þér. Sölufulltrúar Íslenskra Fjallaleiðsögumanna gjörþekkja þjónustuúrvalið á svæðinu í kring fyrir ferðamenn. Við getum auðveldað þér ferlið og bætt við pakkann rútuakstri til og frá Reykjavík, bókað gistingu og veitingar á svæðinu, eða látið útbúa nestispakka fyrir hópinn til að taka með. Hafðu samband við okkur hér að neðan og við getum útbúið sérsniðið ævintýri alveg eftir þínu höfði.


Hafa samband

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.

Fjórhjólaferð á Sólheimasandi

Fjórhjólaferð á Sólheimasandi

Fjórhjólaferð um Sólheimasand er spennandi og skemmtileg afþreying. Farið er yfir ár og svarta sanda í átt á DC-3 flugvélaflakinu sem liggur í fjörunni. Leiðin er spennandi, fjölbreytt og krefst engrar reynslu á fjóhjóli. 

Hægt er að lengja ferðina um klukkutíma og er þá farið inn í fallegt og gróðursælt gljúfur sem falið er undir Mýrdalsjökli. 

Ef þú ert að leita að heildarpakka fyrir hópinn eða fyrirtækið þitt getum við hjálpað þér. Sölufulltrúar Íslenskra Fjallaleiðsögumanna gjörþekkja þjónustuúrvalið á svæðinu í kring fyrir ferðamenn. Við getum auðveldað þér ferlið og bætt við pakkann rútuakstri til og frá Reykjavík, bókað gistingu og veitingar á svæðinu, eða látið útbúa nestispakka fyrir hópinn til að taka með. Hafðu samband við okkur hér að neðan og við getum útbúið sérsniðið ævintýri alveg eftir þínu höfði.


Hafa samband

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.

Snjósleðaferð á Mýrdalsjökli

Snjósleðaferð á Mýrdalsjökli

Snjósleðaferðin okkar er tilvalið ævintýri fyrir hvatahópa. Sleðarnir eru öruggir og auðveldir í notkun og við getum tekið á móti stórum hópum. Farið er á 8-hjóla tröllatrukk upp að jökulröndinni þar sem sleðarnir bíða hópsins. Á sleðunum er svo farið í átt að brún Kötluöskju þar sem við tekur stórfenglegt útsýni yfir Suðurströndina.

Ef þú ert að leita að heildarpakka fyrir hópinn eða fyrirtækið þitt getum við hjálpað þér. Sölufulltrúar Íslenskra Fjallaleiðsögumanna gjörþekkja þjónustuúrvalið á svæðinu í kring fyrir ferðamenn. Við getum auðveldað þér ferlið og bætt við pakkann rútuakstri til og frá Reykjavík, bókað gistingu og veitingar á svæðinu, eða látið útbúa nestispakka fyrir hópinn til að taka með. Hafðu samband við okkur hér að neðan og við getum útbúið sérsniðið ævintýri alveg eftir þínu höfði.


Hafa samband

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.

Currency Settings

Choose your currency

Please note that our currency exchange rate is taken from the Icelandic Central Bank and might differ slightly from your bank's currency rate. Additionally, all charges are made in Icelandic Krona (ISK).

Select currency:

Iceland Rovers - Search

Looking for something special?

Skráðu þig á póstlista Íslenskra Fjallaleiðsögumanna!

* verður að vera útfyllt

Hafa samband

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.