Fjallaskíðaferðir
Íslenskir Fjallaleiðsögumenn bjóða upp á vandaðar fjallaskíðaferðir og skíðaferðir þar sem skíðað er með leiðsögumanni utan troðinna skíðabrauta.
Fjallaskíðaleiðin á milli Chamonix og Zermat "Haute Route" er líklega frægasta fjallaskíðaleið í heimi og ógleymanlegt útsýni að koma skíðandi að Matterhorni. Þó fæst betri skíðun þegar skíðað er í ótroðinn mjöllinni milli fjallaskála í Pýranea fjöllunum. laga þennnan texta
Roger Martorell er staðarleiðsögumaðurinn okkar í fjallaskíðaferðunum í Ölpunum og Pýreneafjöllunum. Roger er fullmentaður fjallaleiðsögumaður sem vinnur hjá Íslenskum Fjallaleiðsögumönnum á Íslandi á sumrin en er með skíðaferðir á sínum heimaslóðum á veturnar.