Fjallahjólaferðir
Íslenskir Fjallaleiðsögumenn bjóða uppá ferðalög á fjallahjóli um framandi menningu og stórbrota náttúru. Mörg ferðalög eru best að gera á hjóli. Þannig má fara mun lengri vegalengd heldur en hægt er að gera gangandi og upplifa náttúruna á annan hátt.
bæta við texta
Áfangstaðir í hjólaferðum eru Nepal, Jórdanía og Marokkó