Hlaupaferðir

Hlaupaferðir

Allar hlaupaferðir Íslenskra Fjallaleiðsögumanna eru reknar í samvinnu
við Náttúruhlaupin, https://natturuhlaup.arcticrunning.is/


Náttúruhlaupin standa fyrir hlaupum, námskeiðum og ferðum um Ísland,
en hér tökum við skrefið lengra og ferðumst hlaupandi utan
landsteinanna undir handleiðslu reyndra fararstjóra Náttúruhlaupa.
Hlaupaferðirnar sameina útivist, náttúruupplifum og oft spennandi
menningu í framandi landi.

Þar sem hlaupaferðirnar eru í samstarfi við Náttúruhlaupinn þá er afsláttur af ferðum
fyrir þá sem tilheyra hlaupasamfélagi Náttúruhlaupa eða eru NH vinir. Hægt er að gerast NH vinur hér (https://natturuhlaup.arcticrunning.is/hlaupasamfelag/)

Currency Settings

Choose your currency

Please note that our currency exchange rate is taken from the Icelandic Central Bank and might differ slightly from your bank's currency rate. Additionally, all charges are made in Icelandic Krona (ISK).

Select currency:

Iceland Rovers - Search

Looking for something special?

Skráðu þig á póstlista Íslenskra Fjallaleiðsögumanna!

* verður að vera útfyllt

Hafa samband

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.