Fjallgöngur
Íslenskir Fjallaleiðsögumenn hafa staðið fyrir ferðum á hæstu tinda allra heimsálfanna og báða pólana. Ekkert íslenskt fyrirtæki hefur sambærilega reynslu af háfjallaferðum.
Við höfum farið 5 vel heppnaðar ferðir á Aconcagua, fjölda ferða á Elbrus og á Mt. Blanc ásamt fleiri tinda.
Við höfum staðið fyrir fjölda leiðangra yfir Grænlandsjökul, á Gunnbjörnsfjell, hæsta fjall Grænlands, auk fjallamennskuleiðangra þar sem klifnir eru áður óklifnir tindar Grænlands og Suðurheimskautslandsins.
Að auki bjóðum við hópum og einstaklingum upp á leiðsögn á báða pólana, Grænlandsjökul, heimsálfutindana og fjölda annarra fjalla eins og Island Peak í Himalayja fjöllunum.
Aðeins hluti ferðanna er með fastar brottfarir...........laga texta