Afhverju að velja Íslenska Fjallaleiðsögumenn?

Íslenskir Fjallaleiðsögumenn leita að fólki í ýmsar stöður - Frestur til að sækja um störfin er til 14 febrúar.

Fimmtudaginn 10.desember kl 20:00 mun Leifur Örn Svavarsson sýna myndir og segja frá tveimur gerólíkum leiðöngrum sem hann fór á síðasta ári. Í öðrum leiðangrinum gekk Leifur um frosnar íshellur og vakir á Norðurpólinn. Í hinum leiðangrinum gekk hann 10 daga gegnum regnskóga Nýju Guineu á leið sinni á Carstensz Pyramid, klettadrang sem skagar uppúr frumskóginum og er hæsta fjall Eyjaálfu.

Við þökkum fyrir frábæra þáttöku og óskum í leiðinni vinningshöfum til hamingju. Hægt er að vitja vinningana á skrifstofu Íslenskra Fjallaleiðsögumanna að Stórhöfða 33, milli klukkan 09:00 - 18:00.

Íslenskir Fjallaleiðsögumenn standa fyrir sérstakri forsýningu á nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, fimmtudagskvöldið 17. september kl. 20 í sambíóunum Egilshöll. Fyrir sýninguna mun Leifur Örn Svavarsson Everest fari vera með stutta frásögn og myndasýningu frá Everest leiðangri sínum. Hægt er að vinna miða á sýninguna ásamt fleiri veglegum vinningum með því að taka þátt í leiknum hér að neðan. Einnig hvetjum við ykkur til þess að fylgjast með okkur á bæði Facebook og Instagram.