Eyjafjallajökull

Eyjafjallajökull

Erfiðleikastig
Krefjandi
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Hvað er innifalið
Nauðsynlegur búnaður til jöklaferða

Lengd ferðar
8 - 12 klst

Upphafsstaður
Skógar korteri fyrir brottför

Hópastærð
Lágmarksfjöldi 2

Athugið
Frekari upplýsingar á skrifstofu Ísl Fjallaleiðsögumanna

Eyjafjallajökull hefur tekið töluverðum breytingum og þar má sjá stórfengleg ummerki eftir gosið 2010. Þetta fjall ætti því að vera efst á lista allra þeirra sem gaman hafa af fjallgöngum. Þar sem jökullinn er illa leikin verður þessi ferð ekki bara einstök upplifun á hinum nýju eldstöðvum heldur einnig spennandi fjallganga. Auðvitað býður jökullinn upp á sama gamla fimm stjörnu útsýnið eins og fyrir gos.

Gangan á Eyjafjalljökul er að öðru leiti örlítið léttari en gangan á Hvannadalshnúk. Gera má ráð fyrir 8 – 10 tímum í göngu.

Lágmarks aldur: 16 ára

Verð frá:

43900 kr

Hafa samband

Framboð ferðar:

 • JAN
 • FEB
 • MAR
 • APR
 • MAÍ
 • JÚN
 • JÚL
 • ÁUG
 • SEP
 • OKT
 • NÓV
 • DES

Currency Settings

Choose your currency

Please note that our currency exchange rate is taken from the Icelandic Central Bank and might differ slightly from your bank's currency rate. Additionally, all charges are made in Icelandic Krona (ISK).

Select currency:

Iceland Rovers - Search

Looking for something special?

Subscribe to our mailing list

* indicates required
You may also like to receive:

Hafa samband