Búnaðarlisti:

Persónulegur búnaður

 • Bakpoki, dagpoki 30-40Lítra
 • Hlý húfa, sólhattur
 • Lambhúshettu
 • Sólgleraugu
 • Þunnir vettlingar (t.d. flís) og góðir þykkir hanskar eða belgvettlingar m/goretex skel
 • Svefnpoki, -20°C
 • Einangrunardýna
 • Uppblásin einangrunardýna

Fatnaður

 • Þunn nærföt, bæði síðar nærbuxur og nærbolur úr ull eða góðu gerviefni, 2 pör af hverju
 • Hlýir sokkar (minnst 2 pör) og þunna innri sokka fyrir þá sem vilja
 • Flís jakki eða eitthvað sambærilegt
 • Jakki – góður skel (t.d. goretex) jakki með góðri hettu
 • Göngubuxur
 • Utanyfirbuxur
 • Bómullar bolur
 • Lítil dúnúlpa eða gerviefna jakki
 • Legghlífar Skóbúnaður
 • Mjúkbotna gönguskór sem styðja vel við ökla
 • Strigaskór fyrir tjaldbúðirnar og annað

Annað

 • Göngustafir
 • Myndavél, filmur, rafhlöður
 • Sólarvörn og varasalvi (með sólarvörn)
 • Tannbursti, tannkrem
 • Skyndihjálparpoki.Lítill og léttur
 • Skordýrafælu (t.d. DEET)
 • Sólvörn (amk 30)
 • Malaríulyf (frá lækni)
 • Immodium Magalyf,
 • antibacterial Höfuðverkjalyf,
 • (parasetamól)
 • Diamox (frá lækni)
 •  Önnur lyf eftir þörfum Hælsærisplástur o.fl
 • Bakteríudrepandi efni í vatn, t.d. Iodine eða annað.
 • Ennisljós og rafhlöður
 • Vatnsflaska (gott að geta tekið 2L.) og hitabrúsi
 • Hlandflaska, gott að hafa flösku sérmerkta fyrir kaldar nætur í tjaldinu
 • Eyrnartappar
 • Vegabréf
 • Peningur fyrir aukakostnaði, t.d. fyrir drykkjum, minnjagripum, þjórfé, o.fl. (mælt með a.m.k. $100 í þjórfé fyrir heimamenn)
 • Ferðafatnaður
 • Ferðahandklæði
 • Vasahnífur (pakka honum EKKI í handfarangur)
 • Sundfatnaður
 • Blautklútar til að þvo sér (t.d. Baby Wipes eða Wet One´s)
 • Sótthreinsandi krem fyrir handþvott
 • Klósettpappír
 • Ferðataska/poki fyrir annan farangur
 • Magaveski f.peninga/vegabréf F
 • lugmiði
 • Góð bók