Útbúnaðarlisti fyrir Marokkó

 Persónulegur búnaður
 Bakpoki, dagpoki 30-40Lítra
 Svefnpoki, góður sumarpoki
 Einangrunardýna/loftdýna (Thermarest) fyrir aukin þægindi
 Bakpoki/tuðra fyrir annan farangur

Skóbúnaður
 Mjúkbotna gönguskór sem styðja vel við ökla
 Strigaskór eða sandalar fyrir tjaldbúðirnar og annað

Fatnaður
 Þunn nærföt, bæði síðar nærbuxur og nærbolur úr ull eða góðu gerviefni,
 Hlýir sokkar (minnst 2 pör) og þunnir innri sokkar fyrir þá sem vilja
 Þunnir vettlingar eða hanskar (flís eða ull) og góðir þykkir belgvettlingar
 Hlý húfa, sólhattur
 Flísjakki eða eitthvað sambærilegt
 Hlífðarjakki með góðri hettu, t.d. goretex
 Göngubuxur
 Hlífðarbuxur
 Ferðafatnaður

Annað
 Ennisljós og rafhlöður
 Göngustafir
 Sólgleraugu
 Myndavél, filmur/minniskort, rafhlöður
 Sólarvörn og varasalvi (með sólarvörn)
 Tannbursti, tannkrem
 Skyndihjálparpoki. Lítill og léttur;
            Skordýrafæla (t.d. DEET)
            Immodium og antibacterial magalyf
            Höfuðverkjalyf, (parasetamól)
            Önnur lyf eftir þörfum
            Hælsærisplástur ofl
 Bakteríudrepandi efni í vatn, t.d. Iodine eða annað.
 Vatnsflaska/hitabrúsi
 Eyrnatappar
 Vegabréf
 Ferðahandklæði
 Vasahnífur (EKKI pakka honum í handfarangur)
 Blautklútar til þvotta (t.d. Baby Wipes eða Wet One´s)
 Sótthreinsandi krem fyrir handþvott
 Klósettpappír
 Magaveski f. peninga/vegabréf
 Góð bók