Útbúnaðrlisi fyrir ísklifur

Skór og fatnaður:

Stífir ísklifurskór
Legghlýfar
Föðurland (ull / gerviefni).
Langerma bolur (ull / gerviefni).
Þunn peysa (flís / ull).
Soft shell jakki eða önnur flís peysa.
Soft shell buxur.
Gore-tex jakki eða sambærilegt með hettu sem passar yfir hjálm.
Gore-tex buxur eða sambærilegt.
Þunnir vettlingar með góðu gripi – helst hanskar.
Þykkir vettlingar, vind- og vatnsheldir með góðu gripi – helst hanskar.
Fyrir ísfossa klifur er mælt með þriðja hanska- parinu.
Hlýir ullarsokkar.
Húfa sem passar undir hjálm og/eða lambhúshetta.
Létt dún / fiber úlpa.

Annar búnaður:

Bakpoki – ca. 45L
Sólgleraugu.
Skíðagleraugu.
Myndavél. 

Höfðuljós.
Hælsærisplástur / skyndihjálpabúnðaur / lyf. 

Ef vill:

Göngustafir – samanbrjótanlegir.

Matur og drykkur:

Nesti; samlokur, orkustangir, súkkulaði oþh.
Vatn, ca. 1L. Helst heitt á brúsa með tei, kakói eða viðlíka.

Klifurbúnaður (sem einnig er hægt að leigja hjá ÍFLM):

Hjálmur.
Klifurbelti, stillanlegt og með lykkjum fyrir búnað.
Ísaxir, viðeigandi fyrir verkefnið.
Mannbroddar, viðeigandi fyrir verkefnið.
Tryggingartól.
2 – 3 læstar karabínur.
Sling eða annað til að búa til „daisy chain / cows tail:“