Elbrus - Búnaðarlisti:

Persónulegur búnaður

 • Hlý húfa,
 • Lambhúshetta 
 • Sólhattur
 • Sólgleraugu og skíðagleraugu
 • Þunnir vettlingar (flís eða ull)
 • Góðir þykkir hanskar eða belgvettlingar m/goretex skel
 • 50L bakpoki
 • Svefnpoki
 • Einangrunardýna

Fatnaður

 • Þunn nærföt,
 • Bæði síðar nærbuxur og nærbolur úr ull eða góðu gerviefni
 • Hlýir sokkar (minnst 2 pör) og þunnir innri sokkar fyrir þá sem vilja
 • Flís jakki eða eitthvað sambærilegt
 • Jakki – utanyfirjakki (t.d. goretex) með góðri hettu
 • Göngubuxur
 • Utanyfirbuxur
 • Bómullar bol fyrir skálana (ekki til að ganga í)
 • Dúnúlpa eða gerviefna jakki Skóbúnaður
 • Stífir gönguskór úr leðri eða plasti sem styðja vel við ökkla
 • Léttir strigaskór eða sandalar

Annað

 • Göngustafir
 • Vasahnífur
 • Hæðarmælir
 • Legghlífar
 • Lítill sjónauki
 • Myndavél, filmur/minniskort,
 • Rafhlöður
 • Ennisljós og rafhlöður
 • Sólarvörn og varasalvi (með sólarvörn)
 • Tannbursti, tannkrem
 • Lítill skyndihjálparpoki og verkjarlyf
 • Eyrnatappar
 • Saumasett
 • Vatnsflaska og hitabrúsi (ekki mælt með Camelpack oft frís í leiðslunum hátt uppi)
 • Sundföt
 • Góð bók
 • Vegabréf
 • Peningur fyrir aukakostnaði, t.d. fyrir drykkjum, minjagripum o.fl.

Tæknilegur búnaður

 • Klifurbelti
 • Mannbroddar
 • Göngu öxi
 • Hjálmur