Útbúnaðarlisti fyrir dagsferð á jökul


Lítill bakpoki (dagpoki).
Góðir gönguskór sem styðja vel við ökkla (plastskór ekki nauðsynlegir).
Hlýr klæðnaður (marglaga).
Vettlingar eða hanskar.
Húfa.
Sólgleraugu.
Regnstakkur og jafnvel regnbuxur ef þannig viðrar.
Nesti t.d.: tvær samlokur, kexpakki, ávöxtur og/eða súkkulaðistykki.
Hitabrúsi með heitu vatni (kaffiduft, kakó).
1/2 l gosflaska (fyrir vatn).