Flokkun, búnaður og forvitnilegar sagnir

Íslenskir Fjallaleiðsögumenn leggja metnað sinn í það að bjóða upp á fjölbreytt ferðaúrval bæði í styttri og lengri ferðum. Þannig ætti hver og einn að finna eitthvað við sitt hæfi. Til þess að gera sér betur grein fyrir því hvort að ferðin henti er ágætt að kynna sér flokkun ferða en allar ferðir okkar eru flokkaðar í mismunandi erfiðleikastig. Þá er gott að kynna sér útbúnaðarlista til þess að sjá hvaða búnaður er nauðsynlegur í hverja ferð.

Ferðaskilmálar
Flokkun ferða
Menntun og réttindi leiðsögumanna
Útbúnaðarlistar
Öryggi í Ferðum