Sprungubjörgun fyrir jeppabílstjóra - ILR111

Vertu við öllu búnu þegar þú ferðast á jökli

traversee Vatnajökull 027.jpg
DSC00153.jpg
IMG_4597.jpg
landroverar til Landmannalauga.jpg

Erfiðleikastig:

AUÐVELT

ERFITT

Verð frá:  

Fullorðinn: 35000

Lengd: 2 dagar

Við útvegum: Kennsla, allur sérhæfður fjallamennskubúnaður, námsgögn.

Þú útvegar: Allur akstur og ferðir, gert er ráð fyrir að nemendur leggi sjálfir til bíla í verklega hlutann.

  • Lýsing ferðar

    Dagur 1, kl. 9.00 til kl. 17.00: Kennsla fer fram innanhúss og miðar að því að kynna búnað og grunnaðferðir sprungubjörgunar fyrir þátttakendum.

    Dagur 2,  kl. 8:00 til kl. 20:00: Farið í gegnum raunsæ dæmi um björgun á jökli. Þá verður farið uppá jökul í raunverulegar aðstæður.

Vinsamlegast hafið samband við okkur fyrir frekari upplýsingar um brottfarir í boði.