Hreyfihópar Íslenskra Fjallaleiðsögumanna 

Brattgengið

Brattgengið er Fjallamennskuhópur Fjallaleiðsögumanna, hugsaður fyrir þá sem þegar hafa aflað sér reynslu af fjallgöngum og útivist en langar að spreyta sig á flóknari verkefnum, klífa glæsilega en stundum torsótta tinda með öryggi að leiðarljósi.

Verð frá:
36.900 kr.

Fjallafólk

Fjallgöngur eru lífstíll Fjallafólks - Fjallafólk er hópur fyrir fólk sem vill leggja stund á fjallgöngur og útivist allt árið um kring. Í boði er áhugaverð fjalladagskrá og reglulegar þrekæfingar ásamt öðru.

Verð frá:
23.900 kr.

Vetrar

Gönguskíðagengið

Gönguskíðagengið Reglubundnar gönguskíðaæfingar og gönguskíðaferðir. Útivera og holl hreyfing á fjöllum í frábærum félagskap.

Verð frá:
36.900 kr.

Skíðagengið

Skíðagengið er hugsað fyrir vant svigskíðafólk sem langar að víkka sjóndeildarhringinn og komast út fyrir troðnar brautir skíðasvæðanna. Með fjallaskíðunum má sameina tvö áhugamál, fjallgöngur og skíði.

Verð frá:
23.900 kr.