Photo: Arinbjörn Hauksson
Photo: Andrea Burgherr
Photo: Arnaldur Halldórsson
Photo: Arnaldur Halldórsson
Photo: Andrea Burgherr
Photo: Andrea Burgherr
Photo: Andrea Burgherr

Eyjafjallajökull

Einn af mest spennandi valkostum sem í boði eru í fjallgöngum á íslandi

Erfiðleikastig:

AUÐVELT

ERFITT

Verð frá:  

Fullorðinn:

Lengd: 10 klst

Upphafsstaður: Skógar korteri fyrir brottför

Lágmarksaldur: 16 ára

Hópastærð: 6 manns á hvern leiðsögumann, lágmarksfjöldi 2

Við útvegum: Leiðsögn og allan nauðsynlegan tæknilegan búnað

Þú útvegar: Nesti og persónulegan búnað

Athugið: Frekari upplýsingar á skrifstofu Ísl Fjallaleiðsögumanna

  • Lýsing ferðar

    Eyjafjallajökull hefur tekið töluverðum breytingum og þar má sjá stórfengleg ummerki eftir gosið 2010. Þetta fjall ætti því að vera efst á lista allra þeirra sem gaman hafa af fjallgöngum. Þar sem jökullinn er illa leikin verður þessi ferð ekki bara einstök upplifun á hinum nýju eldstöðvum heldur einnig spennandi fjallganga. Auðvitað býður jökullinn upp á sama gamla fimm stjörnu útsýnið eins og fyrir gos.

    Gangan á Eyjafjalljökul er að öðru leiti örlítið léttari en gangan á Hvannadalshnúk. Gera má ráð fyrir 8 – 10 tímum í göngu.