Fjallgöngur

Við bjóðum upp á fyrsta flokks leiðsögn í öllum okkar fjallgönguferðum. Hvannadalshnúkur er sívinsæll - en auk hans eru margir fagrir og brattir tindar sem Íslenskir fjallaleiðsögumenn eru meira en fúsir til að hjálpa þér að sigrast á.

Okkur finnst alltaf gaman á fjöllum, ef það er eitthvað fjall sem þig langar til þess að sigrast á hafðu þá samband við okkur í gegnum fyrirspurn@fjallaleidsogumenn.is og fáðu tilboð í ferðina.

Hvannadalshnúkur - IMG25

Gönguferð á hæsta tind landsins er fremur auðveld tæknilega en tekur drjúgt af úthaldinu. Ferð á Hnúkinn er ógleymanleg upplifun og allmargir fara ár hvert.

Verð frá:
43.900 kr.

Eyjafjallajökull - IMG13

Einstök upplifun á hinum nýju eldstöðvum í Eyjafjallajökli og spennandi fjallganga

Verð frá:
Contact us kr.

Hrútfjallstindar - IMG27

Stórkostleg fjallganga í heimi jökla og hárra tinda.

Verð frá:
43.900 kr.