Hvannadalshnúkur og niður Svínafellsjökul á fjallaskíðum
Ein flottasta skíðaleið landsins, Hvannadalshnúkur og niður Svínafellsjökul. Krefjandi leið með útsýni sem á sér enga hliðstöðu!
Ívar Finnbogason

Ívar Finnbogason

Ívar er einn af reyndustu leiðsögumönnum landsins og hefur farið yfir 70 sinnum á Hnúkinn frá öllum áttum, á fjallaskíðum, gangandi, á snjóþrúgum og gönguskíðum og á enn hraðametið á Hnúkinn. Hann hefur leiðsagt fjölda fjallaskíðaferða á Tröllaksagunum og víðar, unnið á Grænlandi, Mt.Blanc, Elbrus, Kilimanjaro og á Suðurskautinu auk þess að vera einn af virtustu kennurum í menntun íslenskra leiðsögumanna í jökla- og fjallaleiðsögn.
Verð frá
49900 kr.
Erfiðleikastig
Erfið
- 1
- 2
- 3
- 4
- 5
Hvað er innifalið
Leiðsögn sérmenntaðs leiðsögumanns og allur nauðsynlegur búnaður til jöklaferða
Þú útvegar
Akstur til og frá upphafsstaðar við Sandfell og fjallaskíðabúnað
Lengd ferðar
10-15 klst. ganga
Upphafsstaður
Skáli Íslenskra fjallaleiðsögumanna við þjónustumiðstöðina í Skaftafelli
Hópastærð
Lágmark tveir þátttakendur og hámark 4 í línu
Athugið
Upplýsingafundur með leiðsögumanni fer fram annað hvort daginn áður í Skaftafelli eða í Reykjavík fyrir brottför.
Lágmarks aldur: 16 ára